Um Kaktus
Kaktus stendur fyrir tilgang, tímasparnað & frumkvæði. Tilgangur okkar er að fá að starfa með fólki sem hefur ástríðu fyrir því sem það er að gera. Á stað þar sem metnaður, hugmyndir og framtíðarsýn mætast.
Kaktus sérhæfir sig í hugbúnaðarsmíði

Veflausnir
Hágæða veflausnir sem vaxa með þér.

Netverslanir
Söludrifnar og snjallar netverslanir

Vefkerfi
Sérsmíðuð vefkerfi, sniðin að þínum þörfum.

Ráðgjöf & frumgreiningar
Val á kerfum, þarfagreiningar, áhættu- og óvissugreiningar, rýni á kóðastrúktúr.

Hönnun / UX / UI
Viðmótshönnun, notendamiðuð hönnun, hönnunarkerfi og hönnun fyrir samfélagsmiðla.

Vinnustofur
Hönnunarsprettir, flokkunaræfingar, hugarflugsfundir, stefnumótandi vinnustofur með áherslu á stafræna umbreytingu.


Stakkurinn
Prismic
Umbraco
Contentful
WordPress
WooCommerce
SQL
Sentry
Vercel
NextJs
Serverless
Algolia
Sass

Hvernig þú vinnur með okkur
Fyrirfram ákveðið verð
Kaktus gefur fyrirfram ákveðin verð (tilboð) ef verkefnakröfur- & þarfir eru nógu vel skilgreindar. Verkefnastærð af þessari samningatýpu fer öllu jafna ekki yfir þrjá mánuði í vinnu hjá einum hugbúnaðarsérfræðingi.
Verkáætlun
Við gefum verkáætlanir þegar erfitt reynist að meta umfang vegna óvissuþátta. Besta leiðin er að setja skýrar vörður á milli stærri verkþátta og byrja á frumgreiningum. Allt gert til þess að tryggja fulla stjórn á verkefninu.
Þjónustusamningur
Sérfræðingar Kaktus eru hér til þjónustu reiðubúin. Teymi af verkefnastjórnum, hönnuðum og forriturum. Fjöldi þjónustutíma eru valdir útfrá þörfum hvers og eins. Þessi leið er fullkomin með langtíma samstarf í huga.
Ráðgjöf
Við bjóðum upp á ráðgjöf á sviði frumgreininga, hönnunar, forritunar, gæða- og verkefnastýringar. Smíðum flæðirit og gefum ráðgjöf varðandi arkitektúr, auðgun gagna og uppbygginu kerfa. Hugmyndaauðgi er okkar besta vopn!
Stafrænar vörur Kaktus
Rafrænt útibú fyrir apótekið þitt. Nú er hægt að versla öll lyf á netinu. Þér til þæginda!
Netverslunarkerfi fyrir framsækin fyrirtæki. Byggir á WooCommerce og dk.
Sérhæfðar Mínar síður kerfi fyrir fyrir félagsmenn. Stafræn umbreyting stéttarfélaga er hafin.
Sjálfvirkt sparnaðarkerfi á netinu sem sparar þér tíma, fé og fyrirhöfn í tryggingar.
Flow B2B
Netverslunarkerfi fyrir heildverslanir. Stórbætir þjónustu, eykur sölu og sparar tíma. Netverslunar þrenna!
Sportio
Tímaskráningarkerfi & stjórnborð fyrir líkamsræktarstöðvar í heimsklassa.
GOC Marketplace
Leyndarmál. Leyndarmál. Leyndarmál. Í vinnslu. Top Secret. Leyndarmál.
Vefáskriftir
Vefáskriftarkerfi Kaktus bíður upp á að selja vörur í áskrift. Byggir á nýjustu greiðslutækni og stöðlum.