Hér er meistaraprófsverkefniđ mitt; Námsáhugi fólks

međ litla formlega menntun.


Framtíđarhópurinn

Aftur í stjórnmálin

Ţann 29. júní 2010 tók ég aftur viđ embćtti bćjarstjóra í Dalvíkurbyggđ. J listinn og A listi mynda meirihluta í bćjarstjórninni; eru međ 4 fulltrúa af 7.
26. júní 2013
Umbrotatímar í sjávarútvegi

Grein skrifuđ fyrir Kompás, blađ útskriftarnema ú Sjómannaskóla Íslands 2013
Lesa meira...

10. apríl 2013
Föđurland vort hálft er hafiđ
Ávarp flutt viđ afhjúpun á minningarsteini vegna ţeirra sem fórust 9. apríl 1963.
Lesa meira...

6. október 2012
Samtök sjávarútvegssveitarfélaga
Stofnuđ hafa veriđ Samtök sjávarútvegssveitarfélaga sem eru samtök ţeirra sveitarfélaga sem hafa beinna hagsmuna ađ gćta varđandi nýtingu sjávarauđlindarinnar, veiđar og vinnslu, og er tilgangur samtakanna ađ vinna ađ sameiginlegum hagsmunum ađildarsveitarfélaga og íbúa ţeirra í ţeim málum sem tengjast nýtingu sjávarauđlindarinnar.
Lesa meira...

13. maí 2012
Ađ gćta hagsmuna almennings
Ţađ er lágmarkskrafa ađ fólkiđ sem byggir sjávarútvegsstađina njóti sama skilnings og ađrir launamenn í landinu ţegar kemur ađ atvinnuöryggi og ađ orđ okkar sem reynum ađ gćta hagsmuna ţess séu ekki afflutt.
Lesa meira...

25. janúar 2012
Hugkvćmni og útsjónasemi ráđa ţróun í sjávarútvegi
Ţeir stjórnendur sem lengst hafa náđ í íslenskum sjávarútvegi hafa gert ţađ vegna hugkvćmni og útsjónasemi. Ţessi saga sem hér er rakinn er góđur vitnisburđur um ţađ.
Lesa meira...

Miđvikudagur 21. nóvember 2007

Google nefnir hugbúnađ eftir Dalvík

Atli Fannar Bjarkason hjá 24 stundum hefur unniđ frétt um mikinn ađdáanda Dalvíkur. Fréttin birtist í blađinu í dag undir yfirskriftinni Dan hjá Google elskar Dalvík og er eftirfarandi:


Dan Bornstein kom viđ á Dalvík á ferđ sinni um Ísland síđasta sumar. Honum

líkađi vel og hefur nú nefnt hugbúnađ í höfuđiđ á bćnum. Bćjarstjórinn býđur Dan velkominn aftur til Dalvíkur.

„Viđ erum mjög stolt af ţessu. Mér heyrist á öllu ađ ţetta sé mikilvćgt forrit sem ţarna er á ferđinni,„ segir Svanfríđur Jónasdóttir, bćjarstjóri á Dalvík, en netrisinn Google hefur nefnt nýjan hugbúnađ í höfuđiđ á Dalvík. Hugbúnađurinn verđur hluti af nýju stýrikerfi sem Google ţróar fyrir nćstu kynslóđ farsíma. Hugbúnađarverkfrćđingurinn Dan Bornstein stendur fyrir nafngiftinni, en hann ku hafa mikiđ dálćti á Dalvík.

Elskar líka Björk

Ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir ţá höfđu 24 stundir ekki uppi á Bornstein, en samkvćmt heimasíđu hans er hann mikill ađdáandi Bjarkar Guđmundsdóttur. Hann hefur starfađ sem hugbúnađarverkfrćđingur hjá Google í tvö ár, en á ađ baki 19 ár í hugbúnađarbransanum. Samkvćmt heimildum 24 stunda var Bornstein á Íslandi síđasta sumar í fríi. Tók hann ástfóstri viđ Dalvík á ferđalagi sínu og gleymdi ekki bćnum ţegar hann sneri aftur í vinnuna hjá Google. Ađspurđ hvort Dan Bornstein verđi bođiđ til Dalvíkur á nćstunni hlćr Svanfríđur dátt. „Nú veit ég ekki hvenćr ţessi mađur hefur veriđ hér, en viđ munum svo sannarlega taka vel á móti honum ef hann vill koma„ segir hún.

„Fyrir sveitarfélög er svona, ţađ sem mađur getur kallađ sjálfbćr auglýsing, ţađ sem er eftirsóknarverđast. Ađ einhverjum ţyki svo gott ađ koma og vera ađ hann vilji kynna ţađ öllum heiminum. Ţađ er auđvitađ frábćrt fyrir okkur.„

Dalvík og Google Earth

Um nokkurt skeiđ hefur almenningur haft ađgang ađ gervihnattamyndum af heiminum í gegnum Google Earth-hugbúnađinn. Svanfríđur segir myndirnar af Dalvík vera sérstaklega skýrar ţar. „Ţađ virđist vera ađ Google hafi sérstakt dálćti á Dalvík,„ segir hún. „Ef ţú ferđ á Google Earth, ţá eru myndirnar af Dalvík og Svarfađardal sérstaklega góđar - skýrar og fínar. Viđ virđumst vera í sérstöku ljósi hjá ţessu fyrirtćki. Spurning er hvort Dan Bornstein standi ađ baki ţessu.„© Svanfríđur Jónasdóttir – sij@kaktus.is